Lánareiknivél

Á heimasíðu Menntasjóðins er að finna lánareiknivél sem snýr að afborgunum og framfærslulánum.

Á reiknivél framfærslulána er hægt að áætla framfærslulán á námsárinu miðað við tekjur og fjölskyldustærð.
Á reiknivél afborgana er hægt að áætla árlegar afborganir og árafjölda miðað við tekjur lántaka og lánsupphæð. Eins og er, er einungis hægt að kanna áætlaðar afborganir G-lána, þar sem endurgreiðslur H-lána eru ekki hafnar.