Afslættir fyrir stúdenta
10% afsláttur af ferðinni ef lagt er á merktum skútustæðum við Háskóla Íslands og 10% afsláttur ef lagt er á deilibílastæðunum við Háskóla Íslands – annað er fyrir utan Nýja Garð og hitt fyrir utan Tæknigarð.
Unbroken býður stúdentum 10% afslátt ef verslað er á heimasíðu þeirra með afsláttarkóðanum: SHÍ
Stúdentar fá 25% afsl. af 30, 60 og 90 mín – tímaverðinu í bogfimi fyrir korthafa gegn framvísun stúdentakorts. Athugið að afslátturinn gildir aðeins fyrir korthafann
Bestseller býður stúdentum 10% afslátt í verslunum sínum, Vero Moda, Jac&Jones, Name it, Vila og Selected, gegn framvísun skólaskírteinis
Kría Aerial Arts bjóða 10% afslátt af prufutímum og námskeiðum fyrir stúdenta. Öll velkomin, ekki er krafist neinnar reynslu. Notið afsláttarkóðann STUDENT23 þegar þið skráið ykkur. Nánari upplýsingar hér: https://www.kriaaerialarts.com/
10% afsláttur fyrir námsmenn.
10% afsláttur gegn framvísun stúdentakorts.
10% afsláttur í Keiluhöllinni og Shake&pizza. Afslátturinn gildir ekki af áfengum drykkjum.
15% afsláttur af vörum.
15% afsláttur í netverslun með kóðanum “FLATHI24”(gildir ekki með öðrum tilboðum). Kóðinn gildir frá 1. ágúst til 1. júní.
Yoyo ísbúðir bjóða nemendum 20% afslátt í báðum verslunum sínum gegn framvísun nemendaskírteinis. Gildir ekki af gjafakortum.
Egilsgata 3 og Nýbýlavegur 18
Hamborgarafabrikkan á Höfðatorgi og Kringlunni veitir stúdentum HÍ 10% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins.
Brandson býður stúdentum 25% afslátt af öllum vörum. Kóðinn er Student25 og gildir til 1. september 2023. Afslátturinn gildir ekki með öðrum afsláttum eða tilboðum.
Heimildin, nýr sameinaður fjölmiðill Stundarinnar og Kjarnans, býður stúdentum 50% afslátt af bæði prent- og vefáskrift.
Venjulegt verð prentáskriftar er 3.890 kr. en með stúdentaafslætti 1.945 kr.
Þá er verð á vefáskrift með stúdentaafslætti 1.695 kr. í stað 3.390 kr.
Prentútgáfa Heimildarinnar kemur út á tveggja vikna fresti og vefáskrift fylgir prentáskrift. Vefurinn heimildin.is þarfnast áskriftar til að fá fullan aðgang að greinum og eldri blöðum.
https://heimildin.is/askrift/?coupon=58MDNA
Reykjavík Sailors býður uppá hvalaskoðun og norðurljósasiglingar frá Reykjavíkurhöfn. Nemendur Háskóla Íslands fá 20% afslátt með því að bóka sig á heimasíðu Reykjavík Sailors www.reykjaviksailors.is með því nota afsláttarkóðann „STUDENT20“ eða sýna nemendaskirteini sitt í afgreiðslunni.
Símanúmer 5712222
Netfang; info@reykjaviksailors.is
Hlésgata Vesturbugt
Sæta Húsið býður stúdentum 20% afslátt. Afslátturinn gildir ekki með öðrum tilboðum.
Laugavegur 6, 101 Reykjavík
Sleipnir Tours Iceland býður stúdentum 25% afslátt af öllu.
Ný dansnámskeið eru að hefjast hjá Sveiflustöðinni í Charleston & Lindy hop! Sveiflustöðin er dansskóli sem sérhæfir sig í sveifludönsum sem dansaðir eru við iðandi djasstóna í anda þriðja og fjórða áratugarinns. Hér má nefna dansa á borð við lindy hop, charleston og balboa en einnig boogie woogie og solo jazz auk annarra dansstíla. 15% afsláttur fyrir nema HÍ með kóðanum: sveifla2023 í athugasemd við skráningu og framvísa nemendakorti við mætingu. Sjáumst á dansgólfinu!!
Skráningar:
Grunnnámskeið í Lindy Hop – https://www.sveiflustodin.is/heim/lindy-hop-1-b/
Grunnnámskeið í Balboa – https://www.sveiflustodin.is/heim/balboa/
Nútrí Acai Bar hefur opnað á Orkunni Bústaðavegi og bjóða stúdentum við Háskóla Íslands 20% afslátt!
*Ath. að afslátturinn gildir ekki af öðrum tilboðum og ekki er klippt af klippikortum þegar afslátturinn er nýttur
Bensínstöð Orkunnar á Bústaðavegi 20, 108 Reykjavík
Gaeta Gelato býður stúdentum 15% af öllu alla daga fyrir kl. 19:00. Afsláttur gildir í báðum búðum.
Aðalstæti 6, 101 Reykjavík, Hlemmur Mathöllog Mathöll Höfða
Storytel býður stúdentum aðgang að öllu bókasafni Storytel fyrir 50% af verðinu.
PFC býður stúdentum 15% afslátt af mat og 2 fyrir 1 af bjór.
Afslátturinn gildir mánudaga – föstudaga milli kl. 13:00-17:00 í Veru Mathöll Grósku og Gróðurhúsinu, Hveragerði.
Alda Music býður stúdentum 10% afslátt af öllu í vefverslun sinni með kóðanum SHI10 og í verslun á Eyjarslóð 7.
Eyjarslóð 7, 101 Reykjavík
Augljós Laser Augnlækningar býður stúdentum upp á afsláttarverð á LASIK-aðgerðum, kr. 560.000 (fullt verð kr. 600.000) og kr. 478.000 (fullt verð kr. 518.000) fyrir transPRK aðgerðir gegn framvísun Stúdentakortsins. Augljós býður nú upp á fullkomnustu femtósekúndulasertækni í laseraðgerðum sem í boði er hér á landi. Augljós er stolt af því að bjóða upp á nýjustu gerð Ziemer LDV Z4, sem er í fremstu röð fyrirtækja á þessu sviði. Í fyrsta sinn er nú möguleiki á að framkvæma svokallaða þrívíddar-LASIK aðgerð (3-D LASIK) þar sem geislinn útbýr flipann í fullkominni þrívídd og því hægt að hanna hann algjörlega eftir þörfum hvers og eins.
Jóhannes Kári Kristinsson er sérfræðingur í laser- og hornhimnulækningum frá Duke háskóla í Norður-Karólínu árið 2001. Schwind Amaris lasertækið sem notað er í Augljósi er eitt það fullkomnasta í heimi. Augljós er staðsett í Vesturhúsi Glæsibæjar, 2. hæð. Verið velkomin, tímapantanir eru í síma 414 7000.
Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Stél býður stúdentum 15% afslátt af matseðli til klukkan 16:00 alla virka daga gegn framvísun stúdentakortsins.
www.stel.is
Smass býður stúdentum 15% afslátt af matseðli til klukkan 16:00 alla virka daga gegn framvísun stúdentakortsins.
www.smass.is
Mdesign býður stúdentum upp á 10% afslátt af öllum vörum gegn framvísun Stúdentakortsins.
Afslátturinn gildir ekki með öðrum tilboðum.
www.rvkdesign.is
Reykjavík Röst býður nemendum Háskóla Íslands 15% afslátt af matseðli(nema áfengir drykkir) gegn framvísun stúdentakortsins.
https://reykjavikrost.is/
Hús máls og menningar bíður stúdentum 10% afslátt af kaffi og bakkelsi. Þar er góð aðstaða fyrir nemendur til að koma að degi til og sinna námi sínu.
Frá kl 16-18 er happy hour, hvítvín, rauðvín og Víking gylltur á 780 kr. Á kvöldin er svo hægt að gleyma náminu um stund og njóta lifandi tónlistar.
Bruggstofan & Honkítonk BBQ býður stúdentum 15% afslátt af heildarreikningi hvenær sem er dags, gegn framvísun stúdentakortsins. Jafnframt þarf að líka við Bruggstofuna & Honkítonk BBQ á samfélagsmiðlum: @bruggstofan á Facebook og @rvkbruggstofanbbq á Instagram
Mama Reykjavík býður stúdentum upp á 15% afslátt af matseðli og drykkjum alla dage gegn framvísun á stúdentakortinu.
www.mamareykjavik.is
Stúdentar fá 30% afslátt af 3, 6, 9 og 12 mánaðar kortum í World Class Vatnsmýri gegn framvísun Stúdentakortsins. Athugið að kortin eru einungis seld í World Class í Vatnsmýri og gilda einungis í þá stöð. Stúdentar fá þá einnig 15% afslátt af kortum í aðrar stöðvar.
Hidden Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dagsferðum og pakkaferðum um Ísland með leiðsögumanni. Hidden Íslands býður handhöfum Stúdentakortsins 25% afslátt af öllum skipulögðum ferðum með kóðanum STUDENT25.
Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
Gegn framvísun stúdentakortsins fá allir stúdentar tilboð á bjór!
Carlsberg á 990 kr, Tuborg Classic á 990 kr, Egils Gull Lite á 950 kr, Guinness á 1100 kr, Kronenbourg Blanc á 1140 kr og Bríó á 990 kr.
Tékkland bifreiðaskoðun veitir stúdentum 25% afslátt allan ársins hring gegn framvísun Stúdentakortsins.
Sjónlag augnlæknastöð býður stúdentum afslátt af heildarverði gegn framvísun Stúdentakortsins. Þau bjóða uppá 3 leiðir til að losa sig við gleraugun (Laser, Linsuskipti og Linsuígræðsla (ICL)). Algengasta leiðin fyrir fólk á aldrinum 20-50 ára er Laser aðgerð. Sjónlag er eina stöðin á Íslandi með Femto Z tækni sem býr til flipa með hárnákvæmum laser. Þannig er bæði hnífalaus og snertilaus meðferð í boði. Vertu velkomin í forskoðun til okkar. Háskólanemar og starfsfólk háskóla Íslands fá 40.000 kr. afslátt miðað við aðgerð á báðum augum, gegn framvísun Stúdentakortsins, sjá nánar www.sjonlag.is Möguleiki á allt að 24 mánaða vaxtalausum greiðslum. Hægt er að panta tíma í forskoðun á heilsuvera.is, í síma 5771001 eða með því að senda okkur póst á sjonlag@sjonlag.is
Glæsibær - Álfheimar 74
Rentaparty.is veitir stúdentum 10% afslátt af vörum með kóðanum “studentaparty” á heimasíðu sinni.
Vesturvör 32b, 200 Kópavogi
PLUSMINUS OPTIC veitir stúdentum 15% afslátt af sjónglerjum gegn framvísun Stúdentakortsins.
Smáralind
Orkusalan veitir stúdentum frítt rafmagn í heilan mánuð! Ef annar er skráður fyrir reikningnum er umsóknin fyllt út fyrir þann einstakling (t.d. maki, sambýlingur, foreldri ef stúdent býr í foreldrahúsum) en stúdentinn sjálfur (ásamt kt.) er þá skráður í athugasemd við umsóknina.
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Kvikk þjónustan veitir stúdentum 10% afslátt á verkstæði og bílavarahlutasölu gegn framvísun Stúdentakortinu.
Vagnhöfði 5, 110 Reykjavík
Skrifstofuvörur veita stúdentum 10% afslátt af öllum vörum í vefverslun og öllum vörum í verslun sem bera ekki þegar afslátt. Með því að slá inn kóðann “studentar” kemur inn 10% afsláttur af öllum samhæfðum prenthylkjum, ritföngum og pappír. Framvísa þarf Stúdentakorti til að fá afslátt.
Skútuvogi 11, Reykjavík
Prentmet Oddi veitir stúdentum 25% afslátt af listaverði gegn framvísun Stúdentakortsins.
Noomi.is umboðs- og söluaði Gina Tricot á Íslandi veitir stúdentum 15% afslátt af öllum vörum með afsláttarkóðanum HÍ og skráningunetfangs ***@hi.is. Afsláttarkóðinn veitir afslátt af bæði nýjum vörum og útsöluvörum en virkar ekki með öðrum afsláttarkóðum.
Borgarleikhúsið veitir stúdentum 1000 króna afslátt af miðum ef þeir eru keyptir á sýningardegi. Einnig fá 25 ára og yngri 50% afslátt af hverjum miða ef keypt er á 4 sýningar eða fleiri.
Listabraut 3
Bíó Paradís veitir stúdentum 25% afslátt af miðaverði gegn framvísun Stúdentakortsins.
Hverfisgata 54, 101 Reykjavík
Yoga Shala býður stúdentum 15 % afslátt af öllum kortum sem gilda í opna tíma (nema áskriftarkortum) gegn framvísun Stúdentakortsins.
Skeifan 7, 2 og 3 hæð, 108 Reykjavík
Perform býður stúdentum allt að 15% afslátt af vörum, bæði í verslun og netverslun. Til að nýta afsláttinn í verslun þarf að framvísa Stúdentakorti. Til að nýta afsláttinn í vefverslun þarf að slá inn afsláttarkóðann „histudent”.
Afsláttur gildir ekki af vörum á tilboði.
Sundaborg 9,104 Reykjavík
Mjölnir býður stúdentum 20% afslátt af 9 mánaða korti gegn framvísun Stúdentakortsins.
Flugvallarvegur 3-3a, 102 Reykjavík
Fitness Sport býður stúdentum 15% afslátt af öllu í verslun sem ekki er á tilboði fyrir gegn framvísun Stúdentakortsins.
Feed The Viking hjálpar stúdentum að velja hollt með 25% afslætti á próteinríku og næringarríku íslensku Jerky. Notaðu afsláttarkóðann “STUDENTASNAKK” á www.feedtheviking.com – Jerky er tilvalið fyrir ketó-kúrinn og sportið, útivistina og próflesturinn!
Taj Mahal býður stúdentum 15% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins.
Subway veitir stúdentum 10% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins. Gildir ekki með öðrum tilboðum. Gildir yfir skólaárið.
Shanghai restaurant veitir stúdentum 15% afslátt af matseðli gegn framvísun Stúdentakortsins og af take away matseðli.
Serrano veitir stúdentum 15% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins.
Prikið Kaffihús veitir stúdentum 20% afslátt af öllu gegn framvísun stúdentaskírteinis til klukkan 00:00.
Bankastræti 12
Pítan veitir stúdentum 10% afslátt af máltíðum og fría áfyllingu af gosi gegn framvísun Stúdentakortsins.
Skipholt 50c, 105 Reykjavík
Magic Ice Gallery býður stúdentum upp á 2 fyrir 1 af Bring on the cold og Moment of frost pökkunum gegn framvísun stúdentakortsins.
Laugarvegur 4, 101 Reykjavík
Matarkjallarinn veitir stúdentum 15% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins. Gildir að hámarki fyrir fjóra gesti sunnudaga til fimmtudaga og ekki með öðrum tilboðum.
Aðalstræti 2
Lemon veitir stúdentum 15% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins. Afslátturinn gildir ekki af kombóverðum og öðrum tilboðum og hann gildir ekki á Lemon mini á Olís.
Laundromat Café veitir stúdentum 15% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins. Jafnframt fæst 50% afsláttur af Lager á dælu frá 20:00 til lokunar fimmtudag, föstudag og laugardag.
Austurstræti 9, 101 Reykjavík
Kaffi List – Bubblur og Beyglur sem staðsett er í Listasafni Íslands, vill bjóða handhöfum Stúdentakortsins eftirfarandi afslætti: 10 bolla kaffikort á 1950,- kr og 20% afslátt af öllum veitingum.
Fríkirkjuvegi 7
Ísbúð Huppu veitir öllum nemendum 10% afslátt gegn framvísun Stúdentakortsins.
Íslenski Barinn veitir stúdentum 15% afslátt af öllu, gegn framvísun Stúdentaskírteinis. Einnig býðst stúdentum Víking LiteLime og Rökkr á 800 kr allan daginn – alla daga.
Ingólfsstræti 1a, 101 Reykjavík
Býður stúdentum Bríó, Tuborg Classic og hús lagerinn “Lager Than Life” á 700 kr og húsvín á 800 kr gegn framvísun Stúdentakortsins.
Laugarvegur 105
býður stúdentum eftirfarandi afslætti gegn framvísun Stúdentakortsins: Heitur matur er á kr. 1.930 og með stúdentaafslætti kr. 1.590. Súpa dagsins er á kr. 980 og með stúdentaafslætti kr. 880.
Þá fá korthafar 20 kaffibolla grænt kaffikort í eigið fjölnotamál á 2.600 kr. í stað 3.200 kr. Brúnt kaffikort fyrir bolla Hámu á 3.000 kr. í stað 3.600 kr. Korthafar fá svo 20 kaffibolla kort af sérmöluðu kaffi á 4.700 kr. í stað 5.300 kr.
Háskóli Íslands
Býður nemendum Háskóla Íslands 20% afslátt af matseðli gegn framvísun stúdentakortsins (áfengir drykkir eru ekki á afslætti).
Lækjargata 2A
Barion Bryggjan og Barion Mosó býður stúdentum 10% afslátt af heildarreikningi með framvísun stúdentakortsins.
Grandagarður 8
Hraðlestin veitir stúdentum 15% afslátt af aðalréttum á hádegis- og kvöldmatseðli. Gildir fyrir einn gegn framvísun Stúdentakortsins og hvorki af tilboðum né drykkjum.
Hverfisgötu 64a, Grandagarði 23, Hlíðasmára 8 og Grensásvegi 3
Gives students a 15% discount on bread and pastries against the presentation of the Student Card.
Hrísateigur 4, Reykjavík