Stúdentaráð Háskóla Íslands

Teymi sem stendur vörð um réttindi stúdenta

Stúdentaráð Háskóla Íslands er hagsmunaafl í þágu stúdenta sem hefur verið starfandi frá árinu 1920. Stúdentaráð samanstendur af 17 fulltrúum sem eru kjörnir á ári hverju í stúdentaráðskosningum meðal allra stúdenta við Háskóla Íslands. Verkefni ráðsins eru mörg og fjölbreytt, allt frá því að berjast fyrir bættum kjörum stúdenta og svo að halda skemmtilega viðburði eins og til dæmis Októberfest.

Stúdentaráð starfrækir einnig réttindaskrifstofu á 3. hæð Háskólatorgs sem stúdentar geta leitað til ef þeir telja að brotið hafi verið á rétti þeirra.

Stjórn Stúdentaráðs er eftirfarandi:

  • Isabel Alejandra Diaz, forseti Stúdentaráðs
  • Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir, varaforseti Stúdentaráðs
  • Arnaldur Starri Stefánsson, forseti sviðsráðs Félagsvísindasviðs (Röskva)
  • Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir, forseti sviðsráðs Heilbrigðisvísindasviðs (Röskva)
  • Katla Ársælsdóttir, forseti sviðsráðs Hugvísindasviðs (Röskva)
  • Magdalena Katrín Sveinsdóttir, forseti sviðsráðs Menntavísindasviðs (Röskva)
  • Herdís Hanna Yngvadóttir, forseti sviðsráðs Verkfræði- og Náttúruvísindasviðs (Röskva)
  • Áheyrnarrétt hafa Lenya Rún Taha Karim (Vaka), Vífill Harðarson (Röskva) og Pontus Järvstad (FEDON)

Hittu ráðið

Isabel Alejandra Diaz
Forseti

Forseti hefur yfirumsjón með innra starfi Stúdentaráðs og er málsvari þess út á við

Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir
Varaforseti

Varaforseti sér um markaðssetningu SHÍ, nefndir ráðsins og önnur tilfallandi verkefni

Mikael Berg Steingrímsson
Hagsmunafulltrúi

Hagsmunafulltrúi er stúdentum innan handar og stendur vörð um hagsmuni þeirra í námi

Sara Þöll Finnbogadóttir
Lánasjóðsfulltrúi

Lánasjóðsfulltrúi aðstoðar stúdenta með lánasjóðsmál og er fulltrúi þeirra í stjórn Menntasjóðsins

Helga Lind Mar
Framkvæmdastýra

Framkvæmdastýra hefur umsjón með daglegum rekstri réttindaskrifstofu Stúdentaráðs

Emily Reise
Alþjóðafulltrúi

Alþjóðafulltrúi hefur umsjón með þjónustu réttindaskrifstof stúdenta við erlenda nemendur

Hólmfríður María Bjarnardóttir
Ritstýra

Ritstýra ritstýrir Stúdentablaðinu sem er málgagn allra nemenda við Háskóla Íslands

Stúdentaráðsliðar

Arnaldur Starri Stefánsson

Sviðsráðsforseti Félagsvísindasviðs

Lenya Rún Taha Karim

Stúdentaráðsliði Félagsvísindasviðs

Margrét Lilja Arnheiðardóttir

Stúdentaráðsliði Félagsvísindasviðs

Vífill Harðarson

Stúdentaráðsliði Félagsvísindasviðs

Hólmfríður María Böðvarsdóttir Howard

Stúdentaráðsliði Félagsvísindasviðs

Brynhildur Kristín Ásgeirsdóttir

Sviðsráðsforseti Heilbrigðisvísindasviðs

Salóme Sirapat Friðriksdóttir

Stúdentaráðsliði Heilbrigðisvísindasviðs

Ingi Pétursson

Stúdentaráðsliði Heilbrigðisvísindasviðs

Katla Ársælsdóttir

Sviðsráðsforseti Hugvísindasviðs

Ingibjörg Iða Auðunardóttir

Stúdentaráðsliði Hugvísindasviðs

Erlingur Sigvaldason

Stúdentaráðsliði Hugvísindasviðs

Magdalena Katrín Sveindóttir

Sviðsráðsforseti Menntavísindasviðs

Gabríela Sól Magnúsdóttir

Stúdentaráðsliði Menntavísindasviðs

Sóley Arna Friðriksdóttir

Stúdentaráðsliði Menntavísindasviðs

Herdís Hanna Yngvadóttir

Sviðsráðsforseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Ástráður Stefánsson

Stúdentaráðsliði Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Urður Einarsdóttir

Stúdentaráðsliði Verkfræði- og náttúruvísindasviðs