Stjórn Stúdentaráðs

Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands

Á vegum Stúdentaráðs starfar stjórn, sem fer með daglega hagsmunabaráttu á vegum ráðsins. Hún annast framkvæmd þeirra verkefna er ráðið felur henni, og getur jafnframt tekið ákvarðanir og afgreitt mál á fundum sínum innan þeirra marka er ráðið ákveður hverju sinni. Í stjórn sitja forseti, varaforseti og allir fimm sviðsráðsforsetar. Áheyrnarrétt hafa oddvitar stúdentafylkinga og fulltrúi FEDON.

Hittu ráðið

Rakel Anna Boulter
Forseti Stúdentaráðs

Dagmar Óladóttir
Varaforseti Stúdentaráðs

Arna Dís Heiðarsdóttir
Sviðsráðsforseti Félagsvísindasviðs

Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsdóttir
Sviðsráðsforseti Heilbrigðisvísindasviðs

Guðni Thorlacius
Sviðsráðsforseti Hugvísindasviðs

Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir
Sviðsráðsforseti Menntavísindasviðs

María Rós Kaldalóns
Sviðsráðsforseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Stúdentaráðsliðar