- Menningar og félagslíf stúdenta,
- Alþjóðasamstarf stúdenta við erlenda aðila,
- Stúdenta sem fara í greiningu vegna sértækra námsöðruleika, athyglisbrests eða ofvirkni (ADD/ADHD).
Forseti sjóðsstjórnar starfsárið 2020-2021 er Haukur Friðriksson, studentasjodur@hi.is
Öll viðurkennd félög stúdenta við HÍ geta sótt fasta styrki úr sjóðnum við upphaf hvers skólaárs. Jafnframt eiga deildarfélög með fleiri en 15 félaga rétt á höfðatölustyrk sem reiknast eftir fjölda nemenda í viðkomandi fagi. Hver úthlutun er auglýst með góðum fyrirvara af Stúdentaráði á póstlista nemenda við HÍ. Í stjórn sjóðsins situr einn fulltrúi af hverju fræðasviði og ásamt tveimur fulltrúum Stúdentaráðs.
Úthlutað er úr sjóðnum fjórum sinnum á ári. Lög sjóðsins má finna hér.