Stúdentaráð Háskóla Íslands

Teymi sem stendur vörð um réttindi stúdenta

Stúdentaráð samanstendur af alls fimm einingum sem eru Stúdentaráð, fastanefndir þess, sviðsráð, stjórn og réttindaskrifstofa á 3. hæð Háskólatorgs sem stúdentar geta leitað til ef þeir telja að brotið hafi verið á rétti þeirra.

Í Stúdentaráði sitja 17 fulltrúar sem eru kjörnir á vormisseri ári hverju í stúdentaráðskosningum meðal allra stúdenta við Háskóla Íslands. Fulltrúarnir eru ákvarðaðir í samræmi við fjölda nemenda á fræðasviðunum, en eins og kerfið er í dag eru 3 fullrúar af hverju fræðasviði nema 5 fulltrúar á Félagsvísindasviði vegna þess að það er stærsta fræðasviðið. Stúdentar kjósa á milli framboðslista á sínu fræðasviði og fá fulltrúar ráðsins fái sæti í samræmi við hlutfall kosninga.

Á tveggja ára fresti fara fram kosningar til háskólaráðs. Kosið er samhliða stúdentaráðskosningunum rafrænt á Uglunni. Stúdentar hafa tvo kjörna fulltrúa í ráðinu hverju sinni.

Verkefni Stúdentaráðs eru mörg og fjölbreytt, allt frá því að berjast fyrir bættum kjörum stúdenta og að halda skemmtilega viðburði á borð við Októberfest.

Hittu ráðið

Stúdentaráðsliðar

Arna Dís Heiðarsdóttir

Sviðsráðsforseti Félagsvísindasviðs

Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsdóttir

Sviðsráðsforseti Heilbrigðisvísindasviðs

Guðni Thorlacius

Sviðsráðsforseti Hugvísindasviðs

Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir

Sviðsráðsforseti Menntavísindasviðs

María Rós Kaldalóns

Sviðsráðsforseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

Daníel Hjörvar Guðmundsson

Félagsvísindasvið

Emilía Björt Írisard. Bachmann

Félagsvísindasvið

Júlíus Viggó Ólafsson

Félagsvísindasvið

Kristmundur Pétursson

Félagsvísindasvið

Elísabet Sara Gísladóttir

Heilbrigðisvísindasvið

Daníel Thor Myer

Heilbrigðisvísindasvið

Júlía Karín Kjartansdóttir

Hugvísindasvið

Steinunn Kristín Guðnadóttir

Hugvísindasvið

Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa

Menntavísindasvið

Tanja Sigmundsdóttir

Menntavísindasvið

Davíð Ásmundsson

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Eiður Snær Unnarsson

Verkfræði- og náttúruvísindasvið