7. febrúar, 2022

Könnun á líðan og stöðu nemenda við Háskóla Íslands á tímum COVID-19

Stúdentaráð hefur lagt fyrir aðra könnun á líðan og stöðu nemenda við Háskóla Íslands á tímum COVID-19. Markmiðið er að öðlast betri sýn á aðstæðunum og geta þannig dregið fram leiðir til úrbóta. Mikilvægt er að kortleggja stöðuna til að geta brugðist við á réttan hátt.

Stúdentar hafa fengið könnunina á HÍ-netfangið sitt og óskar Stúdentaráð eftir því að henni sé svararð fyrir 17. febrúar næstkomandi. Einnig er hægt að nálgast könnunina hér. 

 

Deila

facebook icon
linkedin icon