Default

19. april, 2022

Könnun um hagi og aðstæður foreldra í námi

Kæru foreldrar í námi, 

Stúdentaráð leggur fyrir könnun sem varðar hagi og aðstæður foreldra í námi, einkum í kjölfar Covid. Mikilvægt er að draga fram sjónarmið þessa stúdentahóps til að standa vörð um hagsmuni þeirra og vera sterkari málsvari þeirra.

Því biðlum við til sem flestra foreldra í námi að taka könnunina fyrir 27. apríl.

Könnuna má nálgast hér.

Ábyrgðar- og vinnsluaðili könnunarinnar er Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ). Könnunin er nafnlaus og ekki er hægt að rekja upplýsingar til þeirra sem svara henni. Farið verður með öll gögn samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018.

 

Deila

facebook icon
linkedin icon