27. mars, 2023
Niðurstöður Stúdentaráðskosninga 2023
Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands fóru fram dagana 22. og 23. mars. Heildarkjörsókn var 32,54%. Nýtt Stúdentaráð tekur við á skiptafundi ráðsins í lok maí og hlutu eftirfarandi aðilar kjör í Stúdentaráð:
Félagsvísindasvið:
- Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva)
- Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka)
- Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva)
- Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka)
- Kristmundur Pétursson (Röskva)
Heilbrigðisvísindasvið:
- Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva)
- Daníel Thor Myer (Röskva)
- Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka)
Menntavísindasvið:
- Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka)
- Tanja Sigmundsdóttir (Röskva)
- Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva)
Verkfræði- og náttúruvísindasvið:
- María Rós Kaldalóns (Röskva)
- Davíð Ásmundsson (Röskva)
- Eiður Snær Unnarsson (Vaka)
Hugvísindasvið:
- Guðni Thorlacius (Röskva)
- Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva)
- Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva)
Ítarlegri niðurstöður kosninga er að finna hér.