30. nóvember, 2020

Stúdentaráð í kvöldfréttum RÚV

Emily Reise alþjóðafulltrúi Stúdentaráðs var í kvöldfréttum RÚV nú á dögunum.
Þar talar um aðstæður erlenda nemenda við Háskóla Íslands. Þar segir hún ljóst að áhyggjur séu helst vegna óvissunnar sem stafar af þróun faraldursins og að skólayfirvöld verði að leggjast við hlustir og sýna sveigjanleika í tengslum við prófahald.
Armando Garcia framhaldsnemi í menntunarfræði segir einnig frá sinni reynslu.
Emily hefur verið mjög öflug í starfi sínu, reiðubúin til að aðstoða og leita leiða til að viðhalda félagslega þáttinn með allskonar rafrænum viðburðum. Stúdentar þurfa samt sem áður að fá stuðning frá háskólanum og stjórnvöldum einnig og þeim sýndur skilningur.
Frétt má sjá hér https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir-kl-19-00/27717/8kua2e viðtali við Emily hefst á 13:20

Deila

facebook icon
linkedin icon